Hverjir geta orðið aðilar að Inter?
-  Inter eru samtök aðila er veita Internetþjónustu.
 -  Félagar geta allajafna orðið þeir aðilar sem endurselja Internettengingar á Íslandi.
Eftirfarandi er haft til viðmiðunar:
-  Endursöluaðili selur þriðja aðila (fyrirtækjum eða einstaklingum) netsambönd á almennum markaði.
 -  Það er ekki skilyrði að endursöluaðili reki innhringigátt ef hann sannanlega endurselur aðgang að Internetinu með öðrum hætti t.d. um leigulínur eða fastlínutengingar með öðrum hætti, t.d. hýsingarþjónustu.
 -  Símafélög geta ekki orðið aðilar að samtökunum.
 
 
Samþykkt í stjórn 12/9 2005.
SÍÐAST UPPFÆRT: 12. DESEMBER 2013 - HEIMASÍÐA INTER