Samţykktir Inter - Samtök ađila er veita Internetţjónustu
  1. Heiti félagsins er Inter - Samtök ađila er veita Internetţjónustu.

  2. Hlutverk félagsins er ađ gćta hagsmuna félagsmanna sinna.

  3. Stjórnin skipar starfsnefndir eftir ţví sem hún telur ástćđu til.

  4. Félagar geta allajafna orđiđ ţeir ađilar sem endurselja Internettengingar, eđa hýsa ţjónustu á Internetinu á Íslandi. Stjórn skal fjalla um umsóknir sem berast og leiki vafi á félagsađild skal málinu skotiđ til félagsfundar.

  5. Rétt til setu á fundum félagsins hafa allir félagsmenn og fulltrúar ţeirra. Hver félagi fer međ eitt atkvćđi á fundum. Komi fleiri en einn fulltrúi frá hverjum félaga fer einn ţeirra međ atkvćđisrétt.

  6. Félagar skulu víkja úr félaginu uppfylli ţeir ekki skilyrđi ţess til inngöngu.

  7. Upphćđ félagsgjalda skal ákveđin á ađalfundi. Greiđsla skal innt af hendi innan mánađar frá lokum ađalfundar.

  8. Reikningsár félagsins er á milli ađalfunda. Reikningum skal lokađ 30 dögum fyrir ađalfund og ţeim skilađ til endurskođenda félagsins.

  9. Til ađalfundar skal bođa međ tryggum hćtti. Ađalfundur telst löglegur ef athugasemdir viđ bođun hans hafa ekki borist fyir upphaf hans. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á ađalfundi nema annađ sé sérstaklega tekiđ fram í lögum ţessum.

  10. Dagskrá ađalfundar skal vera:
    1. Skýrsla stjórnar
    2. Stjórn leggur fram endurskođađa reikninga félagsins.
    3. Umrćđur um skýrslu og reikninga.
    4. Félagsgjöld nćsta árs ákveđin
    5. Lagabreytingar og tillögur
    6. Kosning stjórnar fyrir nćsta starfsár
    7. Önnur mál

  11. Lögum félagsins verđur ađeins breytt á ađalfundi félagsins. Tillögum til lagabreytinga skal skila skriflega 7 dögum fyrir ađalfund til stjórnar. Stjórn skal kynna félögum lagabreytingar fyrir ađalfund. Nái lagabreytingatillaga samţykki 2/3 hluta fundarmanna telst hún samţykkt.

  12. Stjórn félagsins skipa 3-4 menn, formađur, ritari og féhirđir. Formađur skal kosinn sérstaklega en ađ öđru leyti skiptir stjórn međ sér verkum. Kjósa skal tvo menn til vara og einn endurskođanda.

  13. Stjórnin er kjörin til 1 árs í senn.

  14. Hćtti stjórnarmađur í stjórn skal varamađur taka viđ embćtti hans fram ađ nćsta ađalfundi.

  15. Stjórn félagsins rćđur málefnum félagsins međ ţeim takmörkunum sem lög ţessi setja. Stjórnin kemur fram fyrir hönd félagsins, jafnt á innlendum sem erlendum vettvangi, gagnvart fjölmiđlum, stjórnvöldum og öđrum samtökum, og sker úr um ţau atriđi varđandi störf eđa málefni félagsins sem ekki eru ákveđin í félagssamţykkt eđa međ atkvćđagreiđslu á fundum. Stjórnin velur, innan sinna vébanda, ţann eđa ţá, er hafa leyfi til ađ skuldbinda félagiđ og ávísa greiđslum úr sjóđi ţess. Stjórnin skal fćra og gefa út félagaskrá, og annast innheimtu félagsgjalda.

  16. Stjórnarfund skal bođa međ hćfilegum fyrirvara. Hann telst ţví ađeins löglegur ađ a.m.k 2 stjórnarmenn sćki hann. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundum. Falli atkvćđi jöfn rćđur atkvćđi stjórnarformanns.

  17. Stjórn félags er skylt ađ efna til almenns félagsfundar innan fjórtán daga ef minnst 1/3 félagsmanna óskar ţess. Almennir fundir skulu auglýstir á tryggilegan máta međ ađ minnsta kosti 1 dags fyrirvara.


SÍĐAST UPPFĆRT: 12. DESEMBER 2013 - HEIMASÍĐA INTER